fbpx

Fróðleikur

 • Margir tengja gulan blaðlit við einhvers konar skortseinkenni hjá plöntum en svo þarf alls ekki að vera. Hjá ýmsum plöntutegundum eru nefnilega til afbrigði eða yrki með gulleit blöð. Þessi gulleitu blöð lýsa upp umhverfið og gefa skemmtilega fjölbreytni í grænu garðumhverfinu. Yfirleitt er guli......

 • Það er alltaf eitthvað heillandi við himinbláar bláklukkur, hvort sem maður rekst á íslensku bláklukkuna í gönguferð á Austurlandi eða aðrar bláklukkutegundir í görðum landsmanna. Fjölmargar tegundir eru í ræktun af bláklukkum og eru þær af öllum stærðum og gerðum. Hægt er að finna lágvaxnar,......

 • Sunnukvistur er glæsilegur hvítblómstrandi runni með langar og bogadregnar greinar. Blóm sunnukvists eru fremur lítil en mörg saman í hvelfdum hálfsveip. Þessir blómsveipir raða sér eftir endilöngum bogadregnu greinunum þannig að þær eru hreinlega þaktar blómum. Runninn verður allt að tveir metrar á hæð og......

 • Fíflar og sóleyjar eru sannkallaðir vorboðar með sína skærgulu blómliti sem gleðja augað eftir langan vetur. Þessar duglegu plöntur eru þó oftast mjög neðarlega á vinsældarlista garðeigenda og hafa þær raddir heyrst á förnum vegi að fólk þoli hreinlega ekki þessar gulu frekjur sem mæta......

 • Smám saman eru fleiri og fleiri garðeigendur farnir að jarðgera allt lífrænt efni sem fellur til í garðinum. Því fylgja margir kostir og einn sá stærsti er að þannig myndast molta sem hægt er að nota aftur í garðinn. Moltan er yfirleitt mjög næringarrík og......

 • Um leið og frost fer úr jörðu á vorin er tilvalið að nýta tímann í að undirbúa matjurtagarðinn undir matreiðsluævintýri sumarsins. Eftir veturinn er jarðvegurinn oft samanþjappaður og nauðsynlegt að stinga jarðveginn upp til að koma í hann góðri loftun. Reyndar eru sumir þeirrar skoðunar......

 • Flestir garðeigendur eru yfirleitt strax um páskaleytið orðnir óþreyjufullir eftir grænu og blómstrandi sumri. Um leið og sólin lætur sjá sig fyllast garðar og sumarbústaðalönd af iðnu fólki sem klippir runna og tré, hreinsar beð og sáir fyrir sumarblómum og matjurtum. Hins vegar eru veðurguðirnir......

 • Í mörgum görðum leynast skuggalegir staðir þar sem venjulegir runnar þrífast illa eða alls ekki. Sólin virðist kjósa að sneiða hjá þessum stöðum og skín þeim mun meira annars staðar. Flestir garðeigendur á Íslandi kjósa að vera sólarmegin í lífinu og þess vegna nýtast svona......

 • Hér eru ýmis góð ráð sem hægt er að hafa í huga þegar garðeigendur ætla að kolefnisjafna garðinn sinn....

 • Félag garðplöntuframleiðenda stendur að átaksverkefninu Þinn garður – þín kolefnisbinding til að auka áhuga, þekkingu og þátttöku almennings í ræktun gróðurs með tilliti til kolefnisbindingar. Með því vill félagið vekja vitund um að allur gróður og græn svæði binda kolefni og allir geta lagt sitt af......

 • Fátt er skemmtilegra á vorin en að hafa fallega blómstrandi runna í garðinum. Síðustu ár hefur framboð af snemmblómstrandi trjám og runnum sífellt aukist. Margir þeirra þrífast vel við íslenskar aðstæður, blómstra mikið á hverju ári og gefa jafnvel lostæt ber á haustin. Ein vinsæl......

 • Það er ekki algengt að sjúkdómar geri mikinn usla í görðum og fjöldi meindýra er líka í lágmarki hér á landi.  Þó er nokkrir sjúkdómar sem geta orðið ágengir og eins eru til meindýr sem geta orðið hvimleið. Ef að planta er sífellt haldin vanþrifum er......

 • Alvöru garðyrkjufólk er alltaf að og finnur sér verkefni allan ársins hring. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að taka sér fyrir hendur á haustin. Plantaðu trjám og runnum í garðinum Haustið er tíminn til að planta lauffellandi trjám, runnum og rósum. Á......

 • Það færist sífellt í vöxt að tré og runnar séu gróðursett á haustin.  Þetta er góður kostur til að nýta vaxtartíma plöntunnar sem best. Plantan er þá komin á sinn stað og getur hafið rótarvöxt um leið og jörð þiðnar og byrjar að hlýna vorið eftir.  Plöntum er......

 • Ræktun klifurplantna getur verið mjög skemmtileg og í gróðrarstöðvum má fá fjölbreytt úrval harðgerðra og fallegra klifurplantna. Úrvalið eykst ár frá ári og sífellt bætast í hópinn nýjar tegundir og yrki. Flestar eru þessar plöntur með eindæmum blómviljugar en aðrar prýða með glæsilegu laufskrúði. Bæði......

 • Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhugi á ræktun ávaxtatrjáa hér á landi.  Ávaxtarækt er þó ekki alger nýjung hér á landi því að epli þroskaðist hér fyrst fyrir um 100 árum síðan.  Á síðustu öld munu epli hafa náð að þroskast hérlendis á ýsmum......