Næturfrost
Flestir garðeigendur eru yfirleitt strax um páskaleytið orðnir óþreyjufullir eftir grænu og blómstrandi sumri. Um leið og sólin lætur sjá sig fyllast garðar og sumarbústaðalönd af iðnu fólki sem klippir runna og tré, hreinsar beð og sáir fyrir sumarblómum og matjurtum. Hins vegar eru veðurguðirnir......
17 May, 2022