29 Jun Gular blómabombur
Fíflar og sóleyjar eru sannkallaðir vorboðar með sína skærgulu blómliti sem gleðja augað eftir langan vetur. Þessar duglegu plöntur eru þó oftast mjög neðarlega á vinsældarlista garðeigenda og hafa þær raddir heyrst á förnum vegi að fólk þoli hreinlega ekki þessar gulu frekjur sem mæta...