fbpx

Author: voktun_3xd55md6

[caption id="attachment_223" align="alignleft" width="300"] Hnúðkál í góðum vexti[/caption] Í gróðrarstöðvum er að finna gott úrval af matjurtum og kryddplöntum og fjölgar tegundum með hverju ári. Algengast er að selja kál- og salatplöntur í 5-7 sm pottum. Slíkar plöntur eru í hæfilegri stærð til útplöntunar. Þeim er...

Ein áhrifaríkasta aðferðin til að bæta vaxtarskilyrði er að rækta skjólbelti til að hlífa við vindálagi. Skjólbelti geta verið með ýmsu móti, einföld röð eða margar raðir, úr  einni tegund eða blönduð úr ýmsum tegundum allt eftir hvað hentar best á hverjum stað. Blönduð skjólbelti eru...

Allar plöntur þurfa næringu til þess að vaxa eðlilega. Næringarástand plantna hefur áhrif á almennt heilsufar þeirra.  Sumar plöntur þurfa mikinn áburð, t.d ýmsar blaðstórar plöntur eins og hvönn, rabbarbari og hvítkál. Plöntur með smágert lauf eins og ýmsar steinhæðaplöntur og kryddjurtir þrífast vel með...