20 May Matjurtir og kryddplöntur
[caption id="attachment_223" align="alignleft" width="300"] Hnúðkál í góðum vexti[/caption] Í gróðrarstöðvum er að finna gott úrval af matjurtum og kryddplöntum og fjölgar tegundum með hverju ári. Algengast er að selja kál- og salatplöntur í 5-7 sm pottum. Slíkar plöntur eru í hæfilegri stærð til útplöntunar. Þeim er...