fbpx

Author: voktun_3xd55md6

Það er ekki algengt að sjúkdómar geri mikinn usla í görðum og fjöldi meindýra er líka í lágmarki hér á landi.  Þó er nokkrir sjúkdómar sem geta orðið ágengir og eins eru til meindýr sem geta orðið hvimleið. Ef að planta er sífellt haldin vanþrifum er nauðsynlegt...

Alvöru garðyrkjufólk er alltaf að og finnur sér verkefni allan ársins hring. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að taka sér fyrir hendur á haustin. Plantaðu trjám og runnum í garðinum Haustið er tíminn til að planta lauffellandi trjám, runnum og rósum. Á þessum tíma...

Það færist sífellt í vöxt að tré og runnar séu gróðursett á haustin.  Þetta er góður kostur til að nýta vaxtartíma plöntunnar sem best. Plantan er þá komin á sinn stað og getur hafið rótarvöxt um leið og jörð þiðnar og byrjar að hlýna vorið eftir.  Plöntum er...

[caption id="attachment_135" align="alignleft" width="146"] Glæsilegur skógartoppur[/caption] Ræktun klifurplantna getur verið mjög skemmtileg og í gróðrarstöðvum má fá fjölbreytt úrval harðgerðra og fallegra klifurplantna. Úrvalið eykst ár frá ári og sífellt bætast í hópinn nýjar tegundir og yrki. Flestar eru þessar plöntur með eindæmum blómviljugar en aðrar...

Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhugi á ræktun ávaxtatrjáa hér á landi.  Ávaxtarækt er þó ekki alger nýjung hér á landi því að epli þroskaðist hér fyrst fyrir um 100 árum síðan.  Á síðustu öld munu epli hafa náð að þroskast hérlendis á ýsmum...

Fjölmargar tegundir berjarunna eru harðgerðar hér á landi og geta gefið nokkuð góða og árvissa uppskeru.  Mest hefur verið ræktað af rifsi en sólber og stikilsber hafa líka verið í ræktun hér um langan aldur.  Á undanförnum árum hefur lika verið hægt að fá harðgerð...

Það er margt sem þarf að hafa í huga við gróðursetningu. Fyrst og fremst að velja plöntunni framtíðarstað. Hafa þá í huga að hún kemur til með að stækka ótrúlega fljótt og taka margfalt það pláss sem hún tekur nú. Eins þarf að vanda valið...

Notkun á trjám og runnum í limgerði hefur verið mjög mikil hér á landi í  marga áratugi og víða má sjá falleg og vel snyrt limgerði. Hægt er að klippa þau allt að 3 sinnum á ári og jafnvel oftar en líka má láta þau...

Jarðvegur er eitt af  því sem mestu máli skiptir til þess að ræktun plantna skili viðunandi árangri. Þó eru kröfur plantna til jarðvegs mismiklar eftir tegundum. Lerki, fura og elri geta t.d gert sér ófrjóan jarðveg að góðu og sama má segja um ýmsar smágerðar...

Nauðsynlegt er að laga til vöxt trjáa og runna helst einu sinni á ári og jafnvel oftar.  Algengast er að aðalklippingin sé framkvæmd að vetri eða snemma vors en einnig má klippa tré og snyrta á öðrum árstímum. Í verkið þarf góða sög, klippur og...