20 May Sjúkdómar og meindýr
Það er ekki algengt að sjúkdómar geri mikinn usla í görðum og fjöldi meindýra er líka í lágmarki hér á landi. Þó er nokkrir sjúkdómar sem geta orðið ágengir og eins eru til meindýr sem geta orðið hvimleið. Ef að planta er sífellt haldin vanþrifum er nauðsynlegt...