Fræðslumyndbönd um garðverkin
Félag garðplöntuframleiðenda réðst nýlega í að láta útbúa nokkur myndbönd með fræðslu um ýmislegt sem viðkemur vinnu í garðinum. Félagið fékk Guðríði Helgadóttur í lið með sér og til urðu nokkur stutt myndbönd þar sem farið yfir helstu vinnubrögð er varðar plöntuval og gróðursetningu.
Myndböndin má sjá hér: https://www.youtube.com/@Felaggardplontuframleidenda