Vesturland

Garðplöntuframleiðendur á Vesturlandi.

 

Gróðrarstöðin Þorgautsstöðum 2
Þuríður Ketilsdóttir – Árni Brynjar Bragason
Heimilisfang: Þorgautsstöðum 2, Hvítársíðu, Borgarbyggð, 311 Borgarnes
Sími: 435 1372  farsími: 895 1372 ; 864 2672

Netfang: [email protected]
Facebook: Gróðrarstöðin Þorgautsstöðum 2

Framleiðsla: Tré, skrautrunnar, berjarunnar, runnarósir c.a. 80 tegundir. Allt ræktað í pottum, erum aðeins með bakkaplöntur af víðitegundum til sölu. Auk þess hnausplöntur af birki, reynivið, alaskaösp og stundum fleiri tegundum. Sumarblóm og matjurtaplöntur.
Sölufyrirkomulag: Heimasala
Opið alla daga í júní og til 15. júlí frá 10-19, nema lokað á þjóðhátíðardaginn. Að sjálfsögðu er hægt að kaupa trjáplöntur bæði fyrir og eftir þennan tíma en þá er vissara að hringja á undan sér til að tryggja að einhver sé heima til að afgreiða.

 

 


 

fanarondA6_400px